NÁMSKEIÐ

stafganga.jpg

STAFGANGA ALLAN ÁRSINS HRING

Stafganga er einföld og áhrifarík þjálfunaraðferð og hefur það framyfir venjulega göngu að efri hluti líkaman er nýttur á markvissan hátt. Fyrir vikið er meiri virkni í brjóstvöðvum, bakvöðvum og upphandleggsvöðvum. Auk þess hefur þessi hreyfing góð áhrif áhrif á háls- og herðasvæði því að blóðflæðið um það svæði eykst til muna. Rannsóknir hafa einnig sýnt að brennslan er um 20% meiri en við venjulega göngu.

Uppbygging tímans er þannig að við byrjum á léttri upphitun í standandi stöðu. Við nýtum okkur svo fallegar gönguleiðir sem eru hér allt í kringum okkur þar sem stutt er út í óspillta náttúruna. Við endum svo gönguna á léttum teygjuæfingum.

Það eru sjúkraþjálfarar Hæfis sem leiðbeina einstaklingum og kenna réttu tæknina við stafgöngu.

Nánari upplýsingar og skráning í síma 511-1011 eða á mottaka@haefi.is

UMSJÓN

Anna Sólveig Smáradóttir  Sjúkraþjálfari

Anna Sólveig Smáradóttir
Sjúkraþjálfari

Berghildur Ásdís Stefánsdóttir  Sjúkraþjálfari

Berghildur Ásdís Stefánsdóttir
Sjúkraþjálfari

Guðný Björg Björnsdóttir  Sjúkraþjálfari

Guðný Björg Björnsdóttir
Sjúkraþjálfari

Elsa Sæný Valgeirsdóttir  Sjúkraþjálfari

Elsa Sæný Valgeirsdóttir
Sjúkraþjálfari

TÍMAR
Þriðjudaga 11:00–11:45
Föstudaga 14:00–14.45

VERÐ
Nánari upplýsingar í síma 511-1011