SÉRHÆFING OKKAR
ER PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

_SOS9319_original.jpg
 
 

UM HÆFI

 

NÁNAR UM OKKUR

Hjá Hæfi starfar reynslumikið fagfólk á sviði endurhæfingar og heilbrigðisþjónustu. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða nálgun auk þverfaglegrar samvinnu með það að markmiði að hámarka gæði og árangur þjónustunnar einstaklingnum í hag. 

STAÐSETNING

Hæfi er staðsett í sérhönnuðu nýju húsnæði í Egilshöll. Velkomin í Egilshöll, Fossaleyni 1, Grafarvogi, 112 Reykjavík.

 
 

ÞVERFAGLEG
ÞJÓNUSTA

Bak- og verkjameðferð
Greining og endurhæfing

_SOS9462-Edit_original.jpg
 

NÁMSKEIÐ

Við bjóðum upp á sérhæfða hópaþjálfun og námskeið sem okkar sérfræðingar halda utan um. Þá fáum við einnig til liðs við okkur utanaðkomandi sérfræðinga eins og á þarf að halda.

Þátttakendum er bent á að skoða rétt sinn til endurgreiðslu námskeiðsgjalda hjá stéttarfélögum sínum.