SÉRHÆFING OKKAR
ER PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA
Til að afboða tíma er hægt að hringja í síma 511 1011 eða senda okkur tölvupóst á mottaka@haefi.is
Til að afboða tíma er hægt að hringja í síma 511 1011 eða senda okkur tölvupóst á mottaka@haefi.is
Hjá Hæfi starfar reynslumikið fagfólk á sviði endurhæfingar og heilbrigðisþjónustu. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða nálgun auk þverfaglegrar samvinnu með það að markmiði að hámarka gæði og árangur þjónustunnar einstaklingnum í hag.
Hæfi er staðsett í sérhönnuðu nýlegu húsnæði í Egilshöll þar sem öll aðstaða starfseminnar er til fyrirmyndar. Velkomin í Egilshöll, Fossaleyni 1, Grafarvogi, 112 Reykjavík.