NÁMSKEIÐ

HREYFIGLEÐI

Æfingartímar með sjúkraþjálfara fyrir fólk sem hefur átt erfitt með að finna sig í hreyfingu undanfarin ár og vill finna aftur gleðina í hreyfingu. Hentar vel fyrir fólk með langvinna verki, þá sem eru að koma upp úr meiðslum, þá sem finna fyrir álagseinkennum og þá sem langar að vinna sig upp í að fara sjálft í líkamsrækt.

Tímarnir innihalda æfingar sem væru vanalega gerðar í ræktinni eða hóptímum og hægt að stiga allar æfingar upp eða niður eftir hverjum og einum til að stjórna álgainu. Unnið er á þægilegum hraða en samt sem áður haft nógu krefjandi þannig hver og einn finni fyrir vellíðan eftir tímana og auknum styrk. Tímarnir eru hugsaðir sem millistig áður en haldið er í almenna líkamsrækt sjálfstætt.

Fræðsla um langvinna verk og líkamsbeitingu er tvinnuð inn í tímana.

KENNARI

 

Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir
sjúkraþjálfari

TÍMAR

Mánudaga 12:00 - 12:45
Miðvikudaga 16:00 - 16:45

VERÐ
Nánari upplýsingar í síma 511-1011